Tafla úr grein eftir Kiessling & Simpson (2011) [Súrnun sjávar og lífríki hafsins I]

Hér er farið yfir atburði í jarðsögunni og tengsl þeirra við ástand kóralrifja og líkur á því að súrnun sjávar hafi átt sér stað.

Athugasemdir

ummæli

About Hrönn Egilsdóttir

Hrönn Egilsdóttir er doktorsnemi við Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnunina. Doktorsverkefni hennar lýtur að rannsóknum á áhrifum súrnunar sjávar á kalkmyndandi lífríki í hafinu við Ísland. Hún lauk BS prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2007 og meistaraprófi í sjávarlíffræði frá Háskólanum í Plymouth 2008.