About Author: Sveinn Atli

Description
Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.

Posts by Sveinn Atli

  • Andrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is...

    Loftslagsútsaumur alþingismannsins

    Andrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is...

    Continue Reading...

  • Nú er staðan sú á Íslandi að eldgos gæti hafist hvenær sem er á Reykjanesi (er jafnvel byrjað, ef af verður, þegar þú lest þetta lesandi góður). Af því tilefni […]

    Eldgos og losun gróðurhúsalofttegunda

    Nú er staðan sú á Íslandi að eldgos gæti hafist hvenær sem er á Reykjanesi (er jafnvel byrjað, ef af verður, þegar þú lest þetta lesandi góður). Af því tilefni […]

    Continue Reading...

  • Í þessum fróðlega fyrirlestri frá Earth101 talar Stefan Rahmstorf um mögulegar afleiðingar þess að Golfstraumurinn hægi á sér. Stefan færir rök fyrir því að veiking Golfstraumsins sé jafnvel hafin nú […]

    Máttur Golfstraumsins og afleiðingar veikingar hans

    Í þessum fróðlega fyrirlestri frá Earth101 talar Stefan Rahmstorf um mögulegar afleiðingar þess að Golfstraumurinn hægi á sér. Stefan færir rök fyrir því að veiking Golfstraumsins sé jafnvel hafin nú […]

    Continue Reading...

  • Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Hlýjasti nóvember í sögu mælinga

    Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Continue Reading...

  • Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

    Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum

    Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

    Continue Reading...

  • 50 years ago humans made it to the moon and back. This was a historical project fueled by enthusiasm, courage, willingness, science and other good human trades. It influenced people […]

    Giant leap of courage

    50 years ago humans made it to the moon and back. This was a historical project fueled by enthusiasm, courage, willingness, science and other good human trades. It influenced people […]

    Continue Reading...

  • Átakalínur Miðvikudaginn 29. október var viðtal við mig (Svein Atla Gunnarsson) um loftslagsumræðuna á Harmageddon, sem er á X-inu, FM 977. Ernu Ýri Öldudóttur blaðamanni á Viljanum var einnig boðið […]

    Harmageddon, Erna Ýr og samsæriskenningarnar

    Átakalínur Miðvikudaginn 29. október var viðtal við mig (Svein Atla Gunnarsson) um loftslagsumræðuna á Harmageddon, sem er á X-inu, FM 977. Ernu Ýri Öldudóttur blaðamanni á Viljanum var einnig boðið […]

    Continue Reading...

  • Á föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […]

    Alþjóðlegt verkfall fyrir loftslagið!

    Á föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […]

    Continue Reading...

  • Á næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […]

    Hvað höfum við gert?

    Á næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […]

    Continue Reading...

  • Áhugavert myndband frá Potholer54, þar sem hann fer yfir nýlegar fullyrðingar Björns Lomborg um rafbíla. Eins og búast mátti við, þá er Björn í besta falli á hálum ís með sínar fullyrðingar. […]

    Eru rafbílar alveg örugglega grænir?

    Áhugavert myndband frá Potholer54, þar sem hann fer yfir nýlegar fullyrðingar Björns Lomborg um rafbíla. Eins og búast mátti við, þá er Björn í besta falli á hálum ís með sínar fullyrðingar. […]

    Continue Reading...

Sharing Buttons by Linksku