Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for January, 2011
-
Gagnrýnin hugsun og rangfærðar hugmyndir á vísindum
Posted on 17/01/2011 | No CommentsTvö fróðleg myndbönd um nálgun við vísindi og gagnrýna hugsun. Efnið tengist ekki loftslagsvísindum beint, en fróðleg nálgun á nálgun við vísindi almennt, bæði “með og á móti”. Lítum fyrst […] -
Áhrif olíuleka á hafstrauma og endalok snjókomu…eða hvað!
Posted on 16/01/2011 | No CommentsTvær staðhæfingar úr umræðunni, 1) að olíulekin í Mexíkóflóa muni breyta hafstraumum og svo fullyrðingunni; 2) að kaldir vetur og snjór eigi að heyra fortíðinni til vegna hlýnunar Jarðar.. -
Eru jöklar að hopa eða stækka?
Posted on 15/01/2011 | No CommentsBloggfærsla þar sem spurt er spurningarinnar hvort jöklar séu að hopa eða stækka hnattrænt séð.. -
Árið 2010 hlýjast samkvæmt NASA-GISS
Posted on 13/01/2011 | No CommentsGestapistill eftir Emil H. Valgeirsson um hitastig árið 2010 samkvæmt NASA-GISS.. -
Styrkur CO2 í sögulegu samhengi – 800 þúsund ára ferðalag í tíma á aðeins 3 mínútum
Posted on 12/01/2011 | No CommentsMyndband þar sem sýndur er styrkur CO2 í andrúmsloftinu í sögulegu samhengi - 800 þúsund ár aftur í tímann.. -
Bráðnun smárra jökla og jökulhetta
Posted on 12/01/2011 | No CommentsFjallað um spár sem benda til þess að smáir jöklar og jökulhettur muni missa á bilinu 15 til 27% af rúmmáli sínu fyrir árið 2100.. -
Snjókoma að vetri!
Posted on 11/01/2011 | No CommentsFyndin myndasaga um snjókomu að vetri og hvernig "efasemdamenn" geta túlkað það.. -
Óvenjulegt veður árið 2010
Posted on 11/01/2011 | 1 CommentÓvenjulegt veðurfar virðist hafa einkennt árið 2010, hér er myndband með yfirliti yfir helstu.. -
Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum
Posted on 09/01/2011 | No CommentsHafísútbreiðsla á Norðurskautinu var sú minnsta fyrir mánuðinn síðan mælingar hófust.. -
Öflugasta gróðurhúsalofttegundin
Posted on 07/01/2011 | 2 CommentsEndurbirting bloggfærslu sem þýdd var af Skeptical Science um mikilvægi vatnsgufu sem gróðurhúsalofttegund..