Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for February, 2011
-
Áhrif loftslagsbreytinga á vistkerfi sjávar
Posted on 12/02/2011 | No CommentsMyndband með fyrirlestri um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á vistkerfi sjávar.. -
Á tilboði: Sérvalin kirsuber
Posted on 11/02/2011 | No CommentsHvernig má sérvelja gögn til að afbaka sannleikann varðandi núverandi ástand hafíss og þyrla ryki í augu áheyrenda. Saga Harrison Schmitt og sérvalina "staðreynda" hans.. -
Massabreytingar Grænlandsjökuls
Posted on 10/02/2011 | No CommentsMyndskeið sem sýnir bráðnun Grænlandsjökuls undanfarin ár.. -
Efasemdir eða afneitun
Posted on 08/02/2011 | No CommentsNew Scientist fjallaði um efasemdir og afneitun í vísindum í tölublaði frá því í maí, hér er smá upprifjun á þeirri umfjöllun.. -
Ískjarnar, miðaldahlýnun, litla ísöldin og Dýravísur eftir Jón Leifs
Posted on 05/02/2011 | No CommentsHvað geta ískjarnar sagt okkur um þróun hitastigs á fyrri tímum og hvað koma Dýravísur Jóns Leifs því við? Fróðlegt myndband frá Greenman3610.. -
Heitur sjór streymir í Norður-Íshafið
Posted on 04/02/2011 | 2 CommentsNý rannsókn bendir til þess að sjór sem streymir úr Norður Atlantshafi og til Norðurskautsins sé heitari nú en áður síðastliðin allavega 2000 ár.. -
Hnattræn losun CO2 fyrir árið 2009
Posted on 02/02/2011 | No CommentsÍ the Guardian er hægt að skoða nýtt kort sem sýnir hlutfallslega losun CO2 eftir löndum, en þar er einna mest aukning hjá Kína og Indlandi milli áranna 2008 og […]