Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for May, 2011
-
Hefur Jörðin kólnað?
Posted on 28/05/2011 | No CommentsEndurbirt myndband - Hefur Jörðin kólnað? - Myndband frá Potholer54.. -
Tvær gráður of mikið
Posted on 27/05/2011 | No CommentsEndurbirting - Ný greining á setlögum benda til að hækkun hitastigs um tvær gráður sé of mikið.. -
Meðalhitastig á heimsvísu í aprílmánuði 2011
Posted on 25/05/2011 | No CommentsAprílmánuður var 7. heitasti apríl frá upphafi mælinga... -
“Hitastigið hækkar áður en styrkur CO2 eykst” – mýta í uppfærðri útgáfu
Posted on 21/05/2011 | No CommentsEnn og aftur getum við notið þess að sjá hvernig góðkunningi okkar Greenman3610 (Peter Sinclair) brýtur málfltuning afneitunarinnar til mergjar með skarpri egg sinni og beittum stíl í nýju myndbandi, […] -
Stöðuvötn hitna
Posted on 19/05/2011 | No CommentsEndurbirting - Undanfarin aldarfjórðung hafa stöðuvötn Jarðar hitnað í takt við hinar hnattrænu loftslagsbreytingar.. -
Breytingar á ástandi sjávar við Ísland á undanförnum árum
Posted on 18/05/2011 | No CommentsFöstudaginn 8. apríl síðastliðinn flutti Héðinn Valdimarsson haffræðingur erindi sem nefndist Breytingar á ástandi sjávar við Ísland á undanförnum árum. Um málstofuna má lesa hér. Vöktun á ástandi sjávar á […] -
Jökulbreiður Grænlands og Suðurskautsins bráðna hraðar
Posted on 16/05/2011 | No CommentsSamkvæmt gögnum frá gervihnöttum NASA þá eru jökulbreiður Grænlands og Suðurskautsins að bráðna sífellt hraðar.. -
Loftslagsrapp vísindamanna
Posted on 13/05/2011 | No CommentsSvona í tilefni tónlistarhelgar í nafni Júróvísíon, þá er kannski upplagt að slá á léttar nótur og hlusta á rapplag þar sem m.a. loftslagsvísindamenn frá Ástralíu koma fram. Ég þekki […] -
Hverjir verða mest varir við afleiðingar aukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda
Posted on 12/05/2011 | No CommentsRannsókn þar sem í ljós kemur hverjir verða hvað mest fyrir afleiðingum aukinnar losunar gróðurhúsalofttegunda..