Að fanga hita sólar

MIT hefur tilkynnt að þeir hafi náð tímamótaskrefi sem gæti verið byrjunin að næstu kynslóð þess að fanga orku sólar. Í myndbandinu hér undir útskýrir prófessor Jeffrey Grossman hvernig efnið sem um ræðir getur fangað og sleppt orku sólar í formi hita.

Ítarefni:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.