Ljóshraði, Einstein og skammtafræði – Föstudagsfróðleikur

Eftirfarandi myndband sýnir vísindamenn NASA velta fyrir sér hraða ljóssins, kenninga Einsteins og skammtafræði, svo eitthvað sé nefnt. Þetta er klárlega efni sem ekki tilheyrir því sem við ræðum venjulega á loftslag.is, en þetta er kannski ágætis föstudagsfróðleikur. En skoðum nú myndbandið, þar sem fram koma vísindamenn sem eru að reyna að nálgast “sannleikann”, eins og þeim er von og vísa, með mælingum og rannsóknum.

Fyrir þá fróðleiksfúsu, sem vilja enn meiri föstudagsfróðleik, þá rakst ég einnig á þennan alls ótengda fróðleik:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.