Í þessu myndbandi tekur Greenman3610 (Peter Sinclair) fyrir hafísútbreiðslu á Norðurskautinu. Hann ræðir ýmsar fullyrðingar sem settar voru fram fyrirfram varðandi sumarbráðnun hafíss svo og það sem gerðist í raun og veru. Ýmiskonar umfjöllun um afleiðingar þess að hafís geti hugsanlega horfið er honum ofarlega í huga…Ísland er m.a. nefnt í þessu myndbandi í því sambandi. En lítum fyrst á hans eigin lýsingu sem fylgdi myndbandinu:
Í byrjun sumars 2010, upplýsti fals vísinda bloggsíðan, Watts up with that, sínum auðkennandi lesendum að þetta sumar myndi sýna fram á það með óyggjandi hætti að langtíma bráðnun hafís á Norðurskautinu væri á enda.
Þeir ábyrgðust það.
Tölurnar eru komnar í hús.
Já, hann hefur sitt lag á að orða hlutina á kaldhæðin hátt, en nú að myndbandinu.
Ítarefni
Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is: Greenman3610.
Tengt efni á loftslag.is:
- Hafísyfirlitið a la Greenman3610
- Myndband: Hafísinn 2009 (Greenman3610)
- Hafís yfirlit fyrir september ásamt umfjöllun um hafíslágmörkin tvö
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Tag – Hafís
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
hér er grein sem kemur þessu ekki beint við, en fjallar um að næsta skýrsla SÞ verði með miklu verrri spá en hingað til
http://news.yahoo.com/s/afp/20101122/sc_afp/climatewarmingun_20101122204030