Póstpoki Potholer54

Mjög fróðlegt myndband úr smiðju Potholer54. Í þessu myndbandi fer hann yfir ýmsar athugasemdir, spurningar og fullyrðingar sem hann fær m.a. í athugasemdum við myndbönd sín um loftslagsfræðin. Hann stendur yfirleitt í mikilli rannsóknarvinnu fyrir hvert myndband, skoðar heimildir og reynir að hafa sem réttast eftir heimildunum. Heimildir eru honum ofarlega í huga og fer hann m.a. yfir það hvernig hægt er að skoða það sem liggur á bak við ýmsar fullyrðingar í umræðunni á gagnrýnin hátt, með því t.d. að rekja sig til uppruna fullyrðinga sem heyrast í umræðunni og meta sannleiksgildi þeirra út frá því.

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.