Tímamótafærsla – 500. færslan á loftslag.is frá formlegri opnun vefsíðunnar, þann 19. september 2009. Þetta er orðið alls kyns fróðleikur og efni um loftslagsvísindi og tengd mál, allt frá mýtum til gegnheilla gagna og mælinga vísindamanna. Hérna undir eru ýmis efnisorð sem við merkjum færslurnar með, efnisorðin má einnig sjá undir reitnum “Tög” hér í hliðarstikunni til hægri:
Afleiðingar Afneitun Blogg Climategate CO2 COP15 Fornloftslag Framtíðarsýn Fréttir Fyrirlestrar Gestapistill Greenman3610 Greinar Grænland Gögn Hafís Heit málefni Hitastig Hugleiðingar Jöklar Lausnir Lofthiti Loftslagslíkön Léttmeti Lífríki Magnandi svörun Myndbönd Mánaðargögn Mýtur NASA Norðurskautið Nýjar rannsóknir Potholer54 Ráðstefnur Sjávarhiti Sjávarstöðubreytingar Skeptical Science Skýrsla Suðurskautið Sólin Súrnun sjávar Umræður Vistkerfi Ísland Úrkoma
Mig langar einnig að nota tækifærið til að minna á sérstaklega á gestapistlana, sem eru nú orðnir 21 frá upphafi, hér undir í þeirri röð sem þeir birtust. Við viljum þakka öllum sem hafa lagt hönd á plóg þar og okkur hlakkar til að birta fleiri gestapistla í framtíðinni, endilega hafið samband ef það koma hugmyndir að efni sem á erindi á loftslag.is sem tengist loftslagsmálunum á einhvern hátt.
Og svo eru hér gestapistlarnir 21:
- Um gróðurhúsaáhrif og afleiðingar þeirra
- Er hafísinn á hverfanda hveli?
- Veðurfar Norðurheimskautsins frá upphafi okkar tímatals
- Er almenningi sama um loftslagsmál?
- Fuglar og loftslagsbreytingar
- Jöklabreytingar og hækkun sjávarborðs heimshafanna
- Eru loftslagsmálin einföld eða flókin?
- Að sannreyna staðhæfingar
- Trúverðug 10 ára veðurfarsspá?
- Hin stuttu tímabil hlýnunar
- Himalayajöklar og hlýnun andrúmslofts
- Síðbúið vetrarhámark hafíssins á norðurhveli
- Orkusetur | Ný reiknivél
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Kaupmenn vafans
- Madden-Julian veðursveiflan við miðbaug
- Og árið verður…
- Beringssund og hitasveiflur síðasta jökulskeiðs
- Hlýnun jarðar, Cancun og ábyrgð Íslands í loftslagsmálum
- Súrnun sjávar og lífríki hafsins
- Árið 2010 hlýjast samkvæmt NASA-GISS
Til hamingju. Síðan ykkar er mikið þrekvirki.
Takk fyrir Guðni, við reynum að standa okkur.