Ískjarnar, miðaldahlýnun, litla ísöldin og Dýravísur eftir Jón Leifs

Í nýju myndbandi frá Greenman3610 (Peter Sinclair) er kjarni efnisins varðandi ískjarna og hvernig þeir eru notaðir til að skoða þróun hitastigs m.a. með tilliti til miðaldahlýnuninnar og  “litlu ísaldarinnar”. Nokkuð fróðlegt myndband.

En í byrjun myndbandsins eru Dýravísur eftir Jón Leifs notaðar í örstutta stund og svo kemur lagið aftur fyrir í lokin. Lagið hefur komið af stað umræðu við myndbandið á YouTube síðunni, svo mikla að Peter birti Dýravísur í heild sinni á heimsíðunni sinni. En nú að myndbandinu, Dýravísur fá svo að fylgja með á eftir:

Dýravísur eftir Jón Leifs:

Ítarefni

Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is:  Greenman3610

Tengt efni á loftslag.is – Greenman3610 myndbönd:

– – –

Ýmsar heimildir og tenglar sem Greenman3610 lét fylgja með myndbandinu:

Support Climate Denial Crock of the Week –
http://www.climatecrocks.com

Ellen Mosely-Thompson AGU Address
http://www.agu.org/meetings/fm10/lect…

BBC Horizon – The Big Chill
http://www.youtube.com/watch?v=iSb0DU…

Lonnie Thompson and Ellen Mosley Thompson
Part 1
http://www.youtube.com/watch?v=miRC3p…
Part 2
http://www.youtube.com/watch?v=YCatVJ…

Climate Central – Eemian Ice Cores
http://www.youtube.com/watch?v=n2Tk5i…

http://www.youtube.com/watch?v=JFPniA…

History of the Greenland Ice Sheet
http://tinyurl.com/4vjd8ja

Dýravísur – Iceland Folk Song
http://www.youtube.com/watch?v=Vc-pxN…

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.