Vegna anna hafa venjubundnar hafísfréttir hvers mánaðar orðið útundan í síðasta mánuði, þannig að þetta verður tvöfalt að þessu sinni. Þetta verður samt stutt, en meira af gröfum og myndum frá báðum mánuðunum sem smá uppbót.
Hafísinn hefur verið í minnsta lagi bæði í janúar og febrúar, báðir mánuðirnir voru með lægstu útbreiðslu fyrir mánuðina síðan mælingar hófust.
Gröf og myndir
Kort af útbreiðslu hafíss í janúar.
Kort af hafísútbreiðslu í febrúar.
Þróun hafísútbreiðslu fram til janúarmánaðar, miðað við fyrri ár.
Þróun hafísútbreiðslu fram til febrúarmánaðar, miðað við fyrri ár.
Þróun hafísútbreiðslu janúarmánaða frá 1979, þegar gervihnattamælinga hófust.
Þróun hafísútbreiðslu febrúarmánaða frá 1979, þegar gervihnattamælinga hófust.
Hér má sjá athyglisverða þróun í hafísútbreiðslunni á Hudsonflóa, þarna má sjá að hafísinn fyllti flóann mjög seint í ár miðað við fyrri ár.
Heimildir og nánar upplýsingar um hafsísútbreiðsluna:
- Arctic Oscillation brings record low January extent, unusual mid-latitude weather
- February Arctic ice extent ties 2005 for record low; extensive snow cover persists
Tengt efni á loftslag.is:
- Hafísyfirlitið fyrir desember 2010 ásamt stuttu myndbandi um hitastigið í mánuðinum
- NOAA – ástand Norðurskautsins 2010
- Sigling um bæði Norðaustu- og Norðvesturleiðina á sama sumri heppnaðist
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Tag – Hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
Leave a Reply