Loftslagsrapp vísindamanna

Svona í tilefni tónlistarhelgar í nafni Júróvísíon, þá er kannski upplagt að slá á léttar nótur og hlusta á rapplag þar sem m.a. loftslagsvísindamenn frá Ástralíu koma fram. Ég þekki nú ekki alveg hvernig þetta lag kom til, en það má sjálfsagt prófa að nota þennan miðil ásamt öðrum til að koma skilaboðum áleiðis, væntanlega eru einhverjir því ósammála… En hvað um það sjón er sögu ríkari, en í byrjun kemur þessi texti á skjáinn:

In the media landscape there are climate change deniers and believers, but rarely are those speaking about climate change actual climate scientists…

Sem má útleggja eitthvað á þann veginn:

Í landslagi fjölmiðla eru þeir sem afneita loftslagsbreytingum og þeir sem trúa á þær, en sjaldnast eru þeir sem ræða um loftslagsbreytingar raunverulegir vísindamenn…

Fyrir þá sem eru viðkvæmir, þá má vara við því að þarna heyrast orð sem ekki allir bekenna sem verandi sómasamleg…

Textann má svo lesa hér, fyrir þá sem hafa áhuga á því…

yo….we’re climate scientists.. and there’s no denying this Climate Change Is REEEEALL..

Who’s a climate scientist..
I’m a climate scientist..
Not a cleo finalist
No a climate scientist

Droppin facts all over this wax
While bitches be crying about a carbon tax
Climate change is caused by people
Earth Unlike Alien Has no sequel
We gotta move fast or we’ll be forsaken,
Cause we were too busy suckin dick Copenhagen: (Politician)

I said Burn! it’s hot in here..
32% more carbon in the atmosphere.
Oh Eee Ohh Eee oh wee ice ice ice
Raisin’ sea levels twice by twice
We’re scientists, what we speak is True.
Unlike Andrew Bolt our work is Peer Reviewed… ooohhh

Who’s a climate scientist..
I’m a climate scientist..
An Anglican revivalist
No a climate scientist

Feedback is like climate change on crack
The permafrosts subtracts: feedback
Methane release wack : feedback..
Write a letter then burn it: feedback
Denialists deny this in your dreams
Coz climate change means greater extremes,
Shit won’t be the norm
Heatwaves bigger badder storms
The Green house effect is just a theory sucker (Alan Jones)
Yeah so is gravity float away muther f**cker

Who’s a climate scientist..
I’m a climate scientist..
I’m not a climate Scientist
Who’s Climate Scientists
A Penny Farthing Cyclist
No
A Lebanese typist
No
A Paleontologist
No
A Sebaceous Cyst
No! a climate scientist! Yo! PREACH~!

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.