Mythbusters og gróðurhúsaáhrifin

Hinir stórskemmtilegu félagar í Mythbusters, sem m.a. er hægt að fylgjast með á Discovery channel, hafa gert tilraun á gróðurhúsaáhrifunum. Prófanirnar gengu út á að dæla auknu magni af CO2 og metani inn í sérstaka klefa sem voru sérútbúnir til tilraunarinnar og hitastig mælt til að sjá hvort það væri munur á þeim klefum og svo samanburðarklefum. Það þurfti að sjálfsögðu að gera eitthvað skemmtilegt fyrir sjónvarpið, þannig að það voru settar ísstyttur í eftirmynd Jamie í klefana til að fylgjast með bráðnun þeirra…alltaf gaman að þeim félögum. En nú að tilrauninni og niðurstöðu þeirra félaga:

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.