TED | James Hansen ræðir hnattræna hlýnun

Einn fremsti vísindamaður heims í loftslagsfræðum útskýrir hér af hverju hann tekur þátt í umræðum um loftslagsmál í stað þess að sitja inn á rannsóknastofu við rannsóknir.  Hann útskýrir hér hversu sterk sönnunargögnin eru og nauðsyn þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

 

Tengt efni á loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál