Micheal Mann: Hokkíkylfan og orustan um loftslagið

Nýjasta myndbandið frá Peter Sinclair birtist í nýrri seríu á heimasíðunni The Yale Forum on Climate Change and the Media. Þar spjallar hann við Micheal Mann um hokkíkylfuna og hina misheppnuðu árás “efasemdamanna” á hokkíkylfuna. Minnst er meðal annars á svokallaða Wegman skýrslu sem var ansi illa gerð – enda höfðu höfundar hennar enga þekkingu á loftslagsrannsóknum.

Tengt efni á loftslag.is

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál