Hér má sjá nýjasta myndband Peter Hadfield (Potholer54), en þar sýnir hann ljóslega fram á að hægt er að sýna fram á loftslagsbreytingar af mannavöldum án þess að notast við loftslagslíkön eða IPCC (án þess þó að gera lítið úr þeim til að skerpa heildarmyndina).
Tengt efni á loftslag.is
- Mikil styrkaukning CO2 er talin hafa kynnt undir endalok síðasta kuldaskeiðs ísaldar
- Áhrifaþættir hinnar hnattrænu hlýnunar
- Miðaldahlýnunin – staðreyndir gegn tilbúningi
Leave a Reply