Loftslagsbreytingar, án tölvulíkana og IPCC

Hér má sjá nýjasta myndband Peter Hadfield (Potholer54), en þar sýnir hann ljóslega fram á að hægt er að sýna fram á loftslagsbreytingar af mannavöldum án þess að notast  við loftslagslíkön eða IPCC (án þess þó að gera lítið úr þeim til að skerpa heildarmyndina).

Tengt efni á loftslag.is

 

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál