Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar sem nokkrir vísindamenn velta fyrir sér sviðsmyndum framtíðarinnar varðandi sjávarstöðubreytingar og tengingu við bráðnun á jökla á Suðurskautinu.
Þetta myndband er úr smiðju Peter Sinclair sem hefur gert myndbönd undir heitinu Greenman3610 á YouTube og hefur oft verið vísað í þau hér á Loftslag.is.
Tengt efni á loftslag.is
- “Hide the decline” útskýrt að hætti Greenman3610
- Engin pása í hnattrænni hlýnun!
- Mýtan um yfirvofandi kuldatímabil
- Vetur, háloftavindar og kuldaköst
- Tag: Greenman3610
Leave a Reply