Myndband: NASA vaktar fæðuöryggi í heiminum

Hérundir má sjá 2 myndbönd sem fjalla um störf NASA og fæðuöryggi í heiminum. Hvernig er hægt að nota gervihnetti NASA til að vakta ræktun í heiminum? Það er komið inná þetta í eftirfarandi myndböndum. Markmið NASA er að þær upplýsingar sem verða til við þessa vöktun verði öllum aðgengileg án endurgjalds.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.