Myndband: Loftslagssamsærið !

Í þessu myndbandi er viðtal við James Hoggan, höfund bókarinnar Climate Cover-Up – The Crusade to Deny Global Warming. Þarna ræðir hann um það hvernig, samkvæmt hans athugunum, reynt er að leggja þránd í götu vísindanna af ýmsum “hugmyndabönkum” (e. think tanks). Hér er smá umfjöllun um bókina hans.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.