Myndband: Hvernig verða mýtur til?

Í eftirfarandi myndbandi sjáum við mýtu verða til. Sérfræðingur segir frá athugunum sínum og aðrir aðilar ákveða að túlka orð hans á annan hátt og mýtan er þar með fædd. Þetta myndband er af YouTube og er úr fórum Greenman3610, en myndbönd hans eru með hans persónulega stíl og verða að teljast nokkuð kaldhæðin á köflum. En það felast alloft, nokkuð góðir punktar í hans sýn á þessi mál.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.