Áhugavert myndband frá Nature um hvernig nálgast eigi það markmið að hlýnun verði ekki meiri en sem nemur tvær gráður (miðað við árið 1990). Rætt er við unga vísindamenn, sérfræðinga og nóbelsverðlaunahafa.
Myndband: Tveggja gráðu markið
Posted in: Myndbönd
– 20/10/2009
Leave a Reply