Myndband: Bráðnun jökla í Bhutan

Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Nature gerði. Þar er fjallað um bráðnun jökla í Bhutan af völdum hlýnunar jarðar og vandamálin sem eru að skapast og mun skapast af þeirra völdum.

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál