Blogg: Árleg losun koldíoxíðs af mannavöldum

Samkvæmt gögnum af Wikipedia.org og International Energy Agency, þá er heildarlosun koldíoxíðs af mannavöldum um 28 miljarðar tonna á ári. Hérundir má sjá graf yfir þróun losunar koldíoxíðs í heiminum frá 1971-2007 (IEA), þessi færsla er hluti fastrar síðu undir Spurningar og svör, á þeirri síðu er einnig ítarlegur listi yfir öll lönd og losun hvers þeirra, sjá hér.

LosunCO2_heimurinn_usa_china

Athugasemdir

ummæli

Tags: ,

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.