Myndband: Hafísinn 2009

Nýtt myndband úr myndbandaröð Greenman3610 á YouTube, Climate Crock of the Week. Myndbönd hans eru oft nokkuð kaldhæðin, en koma þó inn á athyglisverða hluti. Þetta myndband fjallar m.a. um þróun ísþekjunnar á síðustu árum og áratugum.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.