Myndband: Vísindaleg umræða

Myndband frá Potholer54 sem er YouTube notandi, fyrrum vísinda fréttaritari, sem segist hafa áhuga á því að segja frá staðreyndum frekar en fjölmiðlaskrumi. Þetta myndband lítur á þær grunn ályktanir sem vísindamenn hafa um, að losun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum valdi loftslagsbreytingum og hvernig vísindaleg umræða hefur verið um málið, m.a. þeirra sem eru efins um þá kenningu.

Athugasemdir

ummæli

Tags: ,

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.