Myndband: Potholer, meira um Climategate

Potholer, heldur áfram að kanna hvort eitthvað er til í ásökunum efasemdamanna – það sem kallað hefur verið Climategate. Mjög gott og fræðandi myndband sem fer meðal annars í gegnum ritrýningaferli vísindarita og trjáhringjagögn auk annars.

Sjá meira hér á loftslag.is um Climategate. Annars eru myndbönd Potholers frábær og mælum við með þeim – allavega þeim sem eru um loftslagsmál, en einnig hefur hann gert myndbönd um þróun lífs og sögu jarðar, sjá á YouTube.

Athugasemdir

ummæli

About Höski

Áhyggjumaður um loftslagsmál