Fjórða myndband Potholer54 um loftslagsbreytingar. Í þessu myndbandi skoðar hann mýtur sem koma fram í myndunum An Inconvenient Truth og The Great Global Warming Swindel, s.s. Gore gegn Durkin. Að hans mati er engin ástæða til að grípa til þess að ýkja hluti eins og m.a. er gert í myndum eins og þessum. Við höfum áður sýnt 3 fyrstu myndböndin frá honum um loftslagsbreytingar, ásamt 2 myndböndum frá honum um hið svokallaða Climategate mál, sjá efni frá Potholer54 hér.
Myndband: Al Gore gegn Durkin
Posted in: Myndbönd
– 29/12/2009
Leave a Reply