Helstu sönnunargögn – Nýjung á Loftslag.is

Blogg ritstjórnar

Við höfum bætt við nýrri undirsíðu við “Loftslagsbreytingar – vísindin“. Sú síða inniheldur helstu sönnunargögn um það að hitastig sé að hækka ásamt því að það geti verið af mannavöldum. Síðan nefnist “Helstu sönnunargögn” og eru þar nefndir þættir eins og hitastig, hafís, sjávarstöðubreytingar o.fl. Við hvern lið sem settur er fram á síðunni er eitthvað ítarefni, þó ekki tæmandi listi, af Loftslag.is. Í hliðarstikunni hægra megin á síðunni má sjá þennan nýja lið, í rammanum “Vísindin á bak við fræðin“.

Við munum leitast við að uppfæra þessa síðu með reglulegu millibili.

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.