Með vorinu verður framhaldið “Aðgerð Ísbrú” (e. Operation IceBridge), sem eru mælileiðangrar gerðir úr flugvélum til að mæla hafís og jökulís á Grænlandi, Norðurskautinu og Suðurskautinu. Þessi leiðangur fór fram á Suðurskautinu í haust, sjá frétt síðan í október; Frétt: NASA – Aðgerð Ísbrú. Hér undir er myndband frá NASAexplorer, þar sem sagt er frá Aðgerð Ísbrú. Lýsing NASAexplorer á myndbandinu:
Leiðangurinn Aðgerð Ísbrú, stærsta athugun gerð úr lofti til að skoða ís á pólunum, byrjaði sitt annað ár af rannsóknum þegar flugvél NASA kom til Grænlands þann 22. mars 2010.
Sjá nánar á heimasíðu Aðgerð Ísbrú:
http://www.nasa.gov/mission_pages/icebridgeEinnig er hægt að fylgjast með Aðgerð Ísbrú á Twitter eða bloggi:
http://twitter.com/IceBridge
http://blogs.nasa.gov/cm/blog/icebridge/
Leave a Reply