Að slá botn í climategate

Greenman3610 (öðru nafni Peter Sinclair) slær botn í climategate-málið svokallaða í þessu myndbandi. Hann fjallar að vanda á skorinortan hátt um afneitunariðnaðinn og þeirra þátt í því að reyna að koma óorði á vísindamenn með mistúlkunum á því sem vísindin hafa fram að færa, eins og komið hefur berlega í ljós í hinu svokallaða climategate-máli. Að venju notar hann kaldhæðin húmor og fyrir Monty Python aðdáendur, eins og þann sem þetta skrifa, þá eru nokkur atriði úr myndinni Monty Python and the Holy Grail í myndbandinu sem kæta.

Ítarefni

Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is:  Greenman3610
Climategate á loftslag.is

Tengt efni á loftslag.is – Greenman3610 myndbönd:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.