Kaupmenn vafans

Viðtal við Naomi Oreskes, sem er rithöfundur og prófessor í sögu og vísindafræðum við Kalíforníu Háskóla, San Diego. Hún ræðir þarna stuttlega um efni bókar sinnar, Merchants of Doubt: How a Handful of Scientist Obscure the Truth about Climate Change. Þessi bók hefur fengið ágæta dóma og hefur sá sem þetta ritar hug á að nálgast hana við tækifæri. Við höfum áður sýnt myndband með henni, frá fyrirlestri sem hún flutti fyrr í vor, sjá hér.

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.