Þetta myndband er af síðu Greenman3610 (Peter Sinclair) og þarna segja þeir Stephen Hawking og Carl Sagan sitthvað um gróðurhúsaáhrifin. Þetta er ekki eitt af Greenman3610 venjubundnu myndböndum, heldur gefur hann Hawking og Sagan orðið um gróðurhúsaáhrifin. Eftirfarandi er lýsing Greenman3610 á myndbandinu, tekið af YouTube síðu hans:
Eitthvað af fólki telur að hnattræn hlýnun sé eitthvað sem Al Gore kokkaði saman árið 2006 til að kynna kvikmyndina sína.
Allir loftslagsvísindamennirnir sem unnu vinnuna sem er undirstaða fræðanna eru ekki frægir og hafa ekki nánd við venjulegt fólk. En fyrir venjulegt fólk, er frummyndin fyrir vísindaleg fræðisvið, þeir sem hafa náð meiri hylli meðal almennings en aðrir, þ.e. persónur eins og Stephen Hawking og Carl Sagan.
Mig langar að bjóða upp á þetta myndband, einu sinni enn, til að gera það enn og aftur ljóst hversu djúpt hið sameiginlega álit um málið liggur.
Ítarefni
Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is: Greenman3610
…
Leave a Reply