Hitabylgja í tveimur hlutum

Hér undir eru 2 myndbönd með vini okkar Greenman3610 (Peter Sinclair) sem hann nefnir Hitabylgja hluti 1 og 2. Þarna kemur hann örlítið inn á hlut þeirra sem fullyrða, að því er virðist án mikilla heimilda, um kólnun á næstu árum og áratugum eða að nú þegar sé byrjað að kólna um allan heim. Hann ber þessar fullyrðingar saman við mælingar og staðreyndir dagsins varðandi hitastig í heiminum. Að venju er honum annt um heimildir og má nálgast þær helstu á heimasíðu hans, climatecrocks.com.

1. hluti

2. hluti

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.