Þetta myndband frá Greenman3610 (Peter Sinclair) fjallar um hafísútbreiðsluna 2010. Að venju er hann kaldhæðinn í garð afneitunarsinna, sem eru með undarlegar ranghugmyndir og óskhyggju um að hafísinn á Norðurskautinu sé að jafna sig (You Bet Ya, eins og það er orðað á einni afneitunarsíðunni) og svo lítur hann á það sem alvöru vísindamenn hafa um málið að segja. En skoðum nú á myndbandið, sem er áhugavert að vanda.
Ítarefni
Hægt er að nálgast fleiri myndbönd eftir Greenman hér á loftslag.is: Greenman3610.
Tengt efni á loftslag.is:
- Myndband: Hafísinn 2009 (Greenman3610)
- Hafíslágmarkið 2010
- Hafís | Ágúst 2010
- Íshafsbráðnun og siglingaleiðir
- Spár um lágmarksútbreiðslu hafíss i ár
- Tag – Hafís
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Er hafís Norðurskautsins að jafna sig?
Leave a Reply