Hin yfirvofandi súrnun sjávar

Áhugavert myndband úr TED-fyrirlestrarröðinni, þar sem Rob Dunbar skoðar m.a. loftslagið 12.000 ár aftur í tímann. Hann finnur m.a. vísbendingar á fornum sjávarbotnum og kórulum. Störf hans eru mikilvægur grunnur varðandi loftslagsfræði okkar tíma og einnig að frekari vitneskju varðandi það sem er enn ógnvænlegra í hans huga, sem er hin aukna og yfirvofandi súrnun sjávar, með allt sem henni getur hugsanlega fylgt. Súrnun sjávar er eitthvað sem að við Íslendingar ættum að hugsa um, enda er vistkerfi sjávar mikilvægt fyrir okkur og atvinnuvegi landsins.

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.