Sigling um bæði Norðaustur- og Norðvesturleiðina á sama sumri heppnaðist

Við sögðum stuttlega frá því hér að tveir leiðangrar væru að reyna siglingu um bæði Norðvestur- og Norðausturleiðina á sama sumri. Þetta voru norskur leiðangur á Borge Ousland og svo rússneskur leiðangur á snekkjunni Peter I. Það er skemmst frá því að segja að ferðalaginu lauk núna þriðjudaginn 21. september. Er þetta í fyrsta skipti sem einhverjum tekst að sigla báðar leiðirnar sama sumarið.

Í færslu á heimasíðu áhafnar Borge Ousland, kemur eftirfarandi fram:

Today, on the 21st of September, we enter Lancaster Sound and reach the 74th parallel, considered by most as the exit (or entrance) to the Northwest Passage. We are proud of being the first sailing vessel, together with “Peter 1st”, that ever has sailed through both the Northeast and Northwest Passage in one short Arctic summer.

[…]

It is, unfortunately, the dramatic changes in Arctic sea ice conditions in recent years that have made this trip possible. On the time of Roald Amundsen it took five to six years to complete the same distance, due to the extremely difficult and demanding ice conditions. Now we have proven that it is possible to make the voyage in a 31-foot fibreglass sailing boat, equipped with a 10 horsepower outboard motor for emergencies. This shows how dramatic and how fast these changes are happening. The changes that we are witnessing will influence climate on a global scale, in addition to the whole range of animal life in the Arctic – especially seals and polar bears, whose lives are dependent on the sea ice.

Nánar er hægt að lesa um þetta á heimasíðu Borge Ousland. Það má fastlega gera ráð fyrir því að með áframhaldandi bráðnun hafíss á Norðurskautinu gerist þetta oftar í framtíðinni.

Tengt efni á loftslag.is:

Athugasemdir

ummæli

About Sveinn Atli

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.