Athyglisverður fyrirlestur um áhrif hitastigs og eldisumhverfis á atferli þorskseiða. Fyrirlesturinn verður haldinn fimmtudaginn 21. október í sal Jarðvísindastofnunar 3. hæð í Öskju kl. 13:30.
Þetta virðist vera fróðlegur fyrirlestur, sem tengist hugsanlegum áhrifum hækkandi hitastigs sjávar á afkomu þorsk. Nánari upplýsingar á auglýsingunni hér undir og á vef HÍ. Við höfum skrifað um áhrif hitastigs á fiskistofna hér á loftslag.is, sjá Fiskistofnar fylgja sínu kjörhitastigi.
Tengt efni á loftslag.is:
- Fiskistofnar fylgja sínu kjörhitastigi
- Rostungar í vanda ?
- Ísbirnir við hnignandi hafís
- Hin yfirvofandi súrnun sjávar
Leave a Reply