Mýtur

prometeusÝmsar mýtur eru í gangi varðandi ástæður loftslagsbreytinga og hvort loftslagsbreytingar eru yfirhöfuð raunverulegar. Auðvitað er holt að efast, en það getur verið leiðigjarnt til lengdar að vera sífellt að hrekja sömu mýturnar, mýtur sem fátt bendir til að standist vísindalega skoðun. Við á loftslag.is höfum því tekið saman ýmsar mýtur sem eru í gangi í loftslagsumræðunni og er það ósk okkar að með því sé hægt að útiloka smám saman misvísandi upplýsingar sem eru í gangi í loftslagsumræðunni.

Loftslag.is er í samstarfi við Skeptical Science og höfum við þýtt og  munum halda áfram að þýða valdar mýtur fyrir þá síðu yfir á íslensku. Þær þýðingar munu einnig birtast hér og eru þær síður merktar með skept_small.

Hér fyrir neðan má sjá tengla yfir á margar mýtur og svör við þeim. Hér er reynt að flokka þær niður í rökrétt samhengi – eftir því hvort mýtan feli í sér þá hugmynd að það séu engar loftslagsbreytingar í gangi (ekki að hlýna), að loftslagsbreytingar (eða aukning CO2) séu ekki af mannavöldum eða að loftslagsbreytingar (eða aukningin á CO2) séu ekki slæmar.

Aðrar óflokkaðar mýtur

Mýtan um trúarbrögð í loftslagsvísindum
10 mýtur varðandi orkumál

japanese_climate_skeptics

About the Author

Sveinn Atli: Fjölskyldumaður og áhugamaður um loftslagsmál.