Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Afleiðingar Archive
-
Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum
Posted on 07/12/2020 | No CommentsÍ þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […] -
Vetur, háloftavindar og kuldaköst
Posted on 18/01/2018 | No CommentsÞað er vetur hér á Norðurhveli og þá gerist það stundum að einhver svæði upplifa kuldaköst. Í eftirfarandi myndbandi er farið örstutt yfir hvaða mögulegu áhrif eru af hækkandi hita […] -
Fjárlosun, olíuvinnsla og loftslagsmál
Posted on 26/02/2014 | No CommentsÍ þessari færslu ætla ég að reyna að svara því hvað fjárlosun (e. divestment) er og hvað það hefur með loftslagsmálin og vinnslu jarðefnaeldsneytis að gera? Fyrst er gott að […] -
Súrnun sjávar
Posted on 20/12/2013 | No CommentsSúrnun sjávar er aukaafurð losunar á CO2 út í andrúmsloftið og oft kallað "hitt CO2-vandamálið" (á eftir hlýnun jarðar). -
Er ekki tími til kominn að tengja?
Posted on 15/11/2013 | No CommentsÞegar Íslendingar eru spurðir út í það hvort að þeir séu hlyntir olíuvinnslu á Drekasvæðinu, þá svara 80% því til að vera því hlyntir. Þegar Íslendingar eru spurðir út í […] -
Trúir þú á álfasögur?
Posted on 25/10/2013 | 2 CommentsHvert er hlutverk stjórnmálamanna? Hvernig viljum við að stjórnmálamenn meti upplýsingar varðandi vandamál sem eru til staðar og þá t.d. hvers má ætlast til af þeim þegar kemur að loftslagsvandanum? […] -
Skörum fram úr – höfum þor
Posted on 19/09/2013 | No CommentsHagvöxturinn, olían og loftslagið Nú, þegar uppi eru stór áform varðandi leit og hugsanlega vinnslu jarðefnaeldsneytis (olía og gas) á Drekasvæðinu, þá er vert að spyrja nokkura spurninga og velta […] -
Bill McKibben, 350.org og loftslagsbreytingar
Posted on 03/05/2013 | No CommentsEinn áhrifamesti fyrirlesari um loftslagsbreytingar, Bill McKibben heldur opinn fyrirlestur í boði Landverndar, Norræna hússins og námsbrautar í umhverfis- og auðlindafræði við HÍ. -
Sjónrænt hvarf hafíssins
Posted on 29/04/2013 | No CommentsÍ þessu fróðlega myndbandi, sem Andy Lee Robinson gerði, er með sjónrænum hætti sýnd þróun hafíslágmarksins frá árinu 1979 til 2012. Hafíslágmarkið á sér stað í september á ári hverju og hann […] -
Súrnun sjávar hraðari en fyrir 55 milljónum ára
Posted on 26/11/2012 | No CommentsEndurbirting - Umfjöllun um súrnun sjávar og nýlega rannsókn sem bendir til þess að súrnun sjávar gerist hraðar nú, en fyrir 55 milljónum árum, þegar mikill útdauði sjávarlífvera varð..