Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Fornloftslag Archive
-
Loftslagsafneitun með hjálp línurita, fyrri hluti.
Posted on 12/12/2019 | No CommentsÞekktur er íslenskur rafmagnsverkfræðingur sem heitir Ágúst H. Bjarnason er telur sig vera efasemdamann um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Ágúst hefur í gegnum tíðina notað ýmis línurit til að mistúlka […] -
Íslenskir jöklar og loftslagsbreytingar
Posted on 21/10/2019 | No CommentsJöklar Íslands blandast oft inn í umræðu um loftslagsbreytingar hér á landi, enda eru jöklar taldir góðir vísar um breytingar á loftslagi. Þó er ekki alltaf allt sem sýnist í […] -
10 loftslagsmýtur afhjúpaðar
Posted on 16/04/2018 | No CommentsFróðlegt myndband frá Potholer54, þar sem hann, enn og aftur, kryfur loftslagsmýtur til mergjar. Hann gerði þetta myndband til að draga saman 10 helstu mýtur sem hann hefur skoðað í fyrri […] -
Um yfirvofandi Litla Ísöld
Posted on 21/01/2014 | 1 CommentHér er fjallað ítarlega um yfirvofandi Litla Ísöld sem er fjarri því að vera væntanleg.. -
Aukið við yfirlýsingu
Posted on 13/12/2013 | No CommentsJafnvægissvörun jafnvel hærri - viðbót við fyrri yfirlýsingu breska jarðfræðafélagsins um loftslagsbreytingar -
Plíósen – fortíðin er spegill framtíðar
Posted on 11/12/2013 | No CommentsHér er nýjasta myndband Peter Sinclair, en það fjallar um jökulbráðnun og sjávarstöðubreytingar.. -
Orsakir fyrri loftslagsbreytinga
Posted on 03/12/2013 | No CommentsOrsakir fyrri loftslagsbreytinga útskýrðar -
Hjólastóllinn – ný heildarmynd
Posted on 08/04/2013 | No CommentsHér er kynnt til sögunnar ný heildarmynd á hitabreytingum síðastliðna árþúsunda og til framtíðar - hjólastóllinn... -
Súrnun sjávar hraðari en fyrir 55 milljónum ára
Posted on 26/11/2012 | No CommentsEndurbirting - Umfjöllun um súrnun sjávar og nýlega rannsókn sem bendir til þess að súrnun sjávar gerist hraðar nú, en fyrir 55 milljónum árum, þegar mikill útdauði sjávarlífvera varð.. -
Sumarhiti á Svalbarða ekki verið hærri í 1800 ár
Posted on 06/10/2012 | No CommentsUndanfarna áratugi hefur sumarhiti á Svalbarða verið hæstur í að minnsta kosti 1800 ár.