Ísland Archive

  • Við hér á loftslag.is viljum gjarnan mæla heilshugar með sýningunni Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Andri segir sögu sem rammar hvað við stöndum frammi fyrir á næstu […]

    Um tímann og vatnið

    Við hér á loftslag.is viljum gjarnan mæla heilshugar með sýningunni Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Andri segir sögu sem rammar hvað við stöndum frammi fyrir á næstu […]

    Continue Reading...

  • Á föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […]

    Alþjóðlegt verkfall fyrir loftslagið!

    Á föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […]

    Continue Reading...

  • Á næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […]

    Hvað höfum við gert?

    Á næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […]

    Continue Reading...

  • Við hjá París 1,5 gerðum loftslagsrýni flokkanna fyrir kosningarnar 2017. Út frá því rýni má reikna út hugsanlegar loftslagseinkunnir mismunandi ríkisstjórnarmynstra og velta fyrir okkur hvaða möguleikar eru í stöðunni […]

    Vægi loftslagsmála við mismunandi stjórnarmynstur

    Við hjá París 1,5 gerðum loftslagsrýni flokkanna fyrir kosningarnar 2017. Út frá því rýni má reikna út hugsanlegar loftslagseinkunnir mismunandi ríkisstjórnarmynstra og velta fyrir okkur hvaða möguleikar eru í stöðunni […]

    Continue Reading...

  • Við sem stöndum að París 1,5 hópnum erum ánægð með þá umfjöllun sem loftslagsrýnið fyrir kosningarnar í ár hefur fengið eftir birtingu. Í raun má skipta niðurstöðunum í þrennt, það […]

    Sýnum í verki að loftslagsmálin séu forgangsverkefni

    Við sem stöndum að París 1,5 hópnum erum ánægð með þá umfjöllun sem loftslagsrýnið fyrir kosningarnar í ár hefur fengið eftir birtingu. Í raun má skipta niðurstöðunum í þrennt, það […]

    Continue Reading...

  • Hópurinn París 1,5 gerði eftirfarandi úttekt á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum fyrir kosningarnar sem verða þann 28. október 2017. Hér verður aðferðafræðin rakin, þ.e. farið yfir þá þætti sem voru notaðir við loftslagsrýni flokkanna, fjallað um einkunnagjöfina […]

    Loftslagsrýni flokkanna 2017

    Hópurinn París 1,5 gerði eftirfarandi úttekt á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum fyrir kosningarnar sem verða þann 28. október 2017. Hér verður aðferðafræðin rakin, þ.e. farið yfir þá þætti sem voru notaðir við loftslagsrýni flokkanna, fjallað um einkunnagjöfina […]

    Continue Reading...

  • París 1,5 vill að Ísland setji sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum. Eftirfarandi punktar voru að leiðarljósi við gerð aðgerðaáætlunarinnar. Við viljum sýna metnað og ábyrgð með því að ganga lengra […]

    Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir Ísland – París 1,5

    París 1,5 vill að Ísland setji sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum. Eftirfarandi punktar voru að leiðarljósi við gerð aðgerðaáætlunarinnar. Við viljum sýna metnað og ábyrgð með því að ganga lengra […]

    Continue Reading...

  • Það er yfirleitt ánægjulegt þegar stjórnmálamenn taka upp umræðu um loftslagsmál. Á síðasta ári, rétt fyrir kosningar, sendi Sigríður Á. Andersen okkur í París 1,5 hópnum skilaboð á FB. Undirritaður, með hjálp nokkurra úr París […]

    Sigríður Á. Andersen – enn við sama heygarðshornið

    Það er yfirleitt ánægjulegt þegar stjórnmálamenn taka upp umræðu um loftslagsmál. Á síðasta ári, rétt fyrir kosningar, sendi Sigríður Á. Andersen okkur í París 1,5 hópnum skilaboð á FB. Undirritaður, með hjálp nokkurra úr París […]

    Continue Reading...

  • Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar er opinber og tók ný ríkisstjórn við völdum í dag (11. janúar 2017). Almennt eru stjórnarsáttmálar ekki mjög ítarleg plögg, en þar er þó reynt að setja fram […]

    Stjórnarsáttmálinn – Verður það sáttmáli um loftslagið?

    Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar er opinber og tók ný ríkisstjórn við völdum í dag (11. janúar 2017). Almennt eru stjórnarsáttmálar ekki mjög ítarleg plögg, en þar er þó reynt að setja fram […]

    Continue Reading...

  • Eftirfarandi áskorun hefur hópurinn París 1,5 sent á stjórnmálamenn og fjölmiðla í aðdraganda viðræðna um stjórnarmyndun í kjölfar kosninganna þann 29. október. Ísland, 8. nóvember 2016 Hópurinn París 1,5 skorar […]

    Áskorun til stjórnmálaflokka

    Eftirfarandi áskorun hefur hópurinn París 1,5 sent á stjórnmálamenn og fjölmiðla í aðdraganda viðræðna um stjórnarmyndun í kjölfar kosninganna þann 29. október. Ísland, 8. nóvember 2016 Hópurinn París 1,5 skorar […]

    Continue Reading...

Sharing Buttons by Linksku