Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Mánaðargögn Archive
-
Hlýjasti nóvember í sögu mælinga
Posted on 15/12/2020 | No CommentsSamkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […] -
2014 var hlýjasta ár í sögu mælinga og hnatthitaspámeistari ársins
Posted on 22/02/2015 | 7 CommentsByrjum þessa færslu á algerri endurtekningu frá síðasta ári. “Enn og aftur er komið að því að skoða árið sem var að líða með fókus á hitastig í heiminum. Það […] -
Hafíslágmarkið 2012 – nýtt met, 18% undir metinu frá 2007
Posted on 20/09/2012 | 3 CommentsHafíslágmark ársins 2012 slær fyrra met rækilega. 18% undir metinu frá 2007 og 49% undir meðaltali áranna 1979 - 2000. -
Hitastig í desember og árið í heild á heimsvísu
Posted on 24/01/2012 | No CommentsHitastig desember mánaðar 2011 og svo endanleg niðurstaða ársins samkvæmt NCDC hefur nú verið kunngjörð. Árið endaði sem það 11. hlýjasta samkvæmt tölum NCDC, sem er hlýjasta La Nina ár […] -
Hafíslágmark ársins nálgast – Hafísútbreiðsla í ágúst og umhugsunarverð þróun rúmmáls
Posted on 09/09/2011 | 2 CommentsFrétt af hafíslágmarkinu sem nálgast hið árlega lágmark. Þróun hafís rúmmálsins er umhugsunarverð og ekki mjög uppörvandi.. -
Hitastig í veðrahvolfinu í júlí og þróun hitastigs á þeim slóðum
Posted on 03/08/2011 | No CommentsHitastig í veðrahvolfinu, samkvæmt gervihnattamælingum, í júlí 2011 og þróun þess frá því mælingar hófust... -
Bráðnun og ástand hafíss í júní – krítískur tími framundan
Posted on 08/07/2011 | No CommentsÚtbreiðsla hafíss, í júní 2011, á Norðurhvelinu var sú næst minnsta fyrir mánuðinn síðan gervihnattamælingar hófust árið 1979. Þar með er áframhald á hnignandi stöðu hafísins, sem er staðreynd síðustu […] -
Meðalhitastig á heimsvísu í aprílmánuði 2011
Posted on 25/05/2011 | No CommentsAprílmánuður var 7. heitasti apríl frá upphafi mælinga... -
Hnatthitastig fyrsta ársfjórðungs og “Hnatthitaspámeistari Íslands 2011”
Posted on 18/04/2011 | 3 CommentsEitthvað hefur fréttum af hitastigi á heimsvísu verið ábótavant upp á síðkastið hér á loftslag.is. En fyrir því eru einfaldar ástæður, sem eru að sjálfsögðu hinir miklu kuldar um allan […] -
Hafíshámarkinu náð – Lægsta hámarkið frá upphafi mælinga
Posted on 25/03/2011 | No CommentsHafíshámarkinu 2011 náð - lægst hámark ásamt árinu 2006..