Nýtt efni
  • Eitt af áhrifaríkustu línuritunum sem loftslagssíðan Skeptical Science hefur gert er kallað rúllustiginn (e. escalator). Rúllustiginn sýnir breytileika frávika á hnattrænu hitastigi og sýnir hvernig afneitunarsinnar sérvelja stutt tímabil í […]

    Rúllustiginn uppfærður

    Eitt af áhrifaríkustu línuritunum sem loftslagssíðan Skeptical Science hefur gert er kallað rúllustiginn (e. escalator). Rúllustiginn sýnir breytileika frávika á hnattrænu hitastigi og sýnir hvernig afneitunarsinnar sérvelja stutt tímabil í […]

  • Í nýlegu myndbandi fer hinn eitursnjalli Potholer54 yfir enn eina mýtuna sem algeng er í loftslagsumræðunni. Tengt efni á loftslag.is: Potholer tag á loftslag.is Eru rafbílar alveg örugglega grænir? 10 loftslagsmýtur […]

    Af hverju sjást sjávarstöðubreytingar ekki?

    Í nýlegu myndbandi fer hinn eitursnjalli Potholer54 yfir enn eina mýtuna sem algeng er í loftslagsumræðunni. Tengt efni á loftslag.is: Potholer tag á loftslag.is Eru rafbílar alveg örugglega grænir? 10 loftslagsmýtur […]

  • Andrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is...

    Loftslagsútsaumur alþingismannsins

    Andrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is…

  • Nú er staðan sú á Íslandi að eldgos gæti hafist hvenær sem er á Reykjanesi (er jafnvel byrjað, ef af verður, þegar þú lest þetta lesandi góður). Af því tilefni […]

    Eldgos og losun gróðurhúsalofttegunda

    Nú er staðan sú á Íslandi að eldgos gæti hafist hvenær sem er á Reykjanesi (er jafnvel byrjað, ef af verður, þegar þú lest þetta lesandi góður). Af því tilefni […]

  • Í þessum fróðlega fyrirlestri frá Earth101 talar Stefan Rahmstorf um mögulegar afleiðingar þess að Golfstraumurinn hægi á sér. Stefan færir rök fyrir því að veiking Golfstraumsins sé jafnvel hafin nú […]

    Máttur Golfstraumsins og afleiðingar veikingar hans

    Í þessum fróðlega fyrirlestri frá Earth101 talar Stefan Rahmstorf um mögulegar afleiðingar þess að Golfstraumurinn hægi á sér. Stefan færir rök fyrir því að veiking Golfstraumsins sé jafnvel hafin nú […]

  • Út er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […]

    Hið nýja loftslagsstríð

    Út er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […]

  • Þó loftslagsmýtur séu á undanhaldi, þá geta þær birst á ýmsa vegu og jafnvel hjá því fólki sem vill raunverulega draga úr losun CO2 út í andrúmsloftið. Það er einmitt […]

    Loftslagsmýtur græningjans

    Þó loftslagsmýtur séu á undanhaldi, þá geta þær birst á ýmsa vegu og jafnvel hjá því fólki sem vill raunverulega draga úr losun CO2 út í andrúmsloftið. Það er einmitt […]

  • Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Hlýjasti nóvember í sögu mælinga

    Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

  • Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

    Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum

    Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

Fréttir
  • Út er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […]

    Hið nýja loftslagsstríð

    Út er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […]

    Continue Reading...

  • Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Hlýjasti nóvember í sögu mælinga

    Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Continue Reading...

  • Við hér á loftslag.is viljum gjarnan mæla heilshugar með sýningunni Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Andri segir sögu sem rammar hvað við stöndum frammi fyrir á næstu […]

    Um tímann og vatnið

    Við hér á loftslag.is viljum gjarnan mæla heilshugar með sýningunni Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Andri segir sögu sem rammar hvað við stöndum frammi fyrir á næstu […]

    Continue Reading...

  • Í tilefni af 10 ára afmælis loftslag.is ákváðum við ritstjórarnir að líta yfir farinn veg, jafnvel uppfæra síðuna og skrifa nýja pistla um loftslagsmál og hið stigmagnandi vandamál loftslagsbreytinga eða […]

    10 ára afmæli

    Í tilefni af 10 ára afmælis loftslag.is ákváðum við ritstjórarnir að líta yfir farinn veg, jafnvel uppfæra síðuna og skrifa nýja pistla um loftslagsmál og hið stigmagnandi vandamál loftslagsbreytinga eða […]

    Continue Reading...

  • Á föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […]

    Alþjóðlegt verkfall fyrir loftslagið!

    Á föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […]

    Continue Reading...

  • Á næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […]

    Hvað höfum við gert?

    Á næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […]

    Continue Reading...

Sérvalið efni ritstjórnar
Sharing Buttons by Linksku