About Author: Hrönn Egilsdóttir

Description
Hrönn Egilsdóttir er doktorsnemi við Háskóla Íslands og Hafrannsóknarstofnunina. Doktorsverkefni hennar lýtur að rannsóknum á áhrifum súrnunar sjávar á kalkmyndandi lífríki í hafinu við Ísland. Hún lauk BS prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 2007 og meistaraprófi í sjávarlíffræði frá Háskólanum í Plymouth 2008.

Posts by Hrönn Egilsdóttir

Sharing Buttons by Linksku