Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Fréttir Archive
-
Hið nýja loftslagsstríð
Posted on 20/02/2021 | No CommentsÚt er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […] -
Hlýjasti nóvember í sögu mælinga
Posted on 15/12/2020 | No CommentsSamkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […] -
Um tímann og vatnið
Posted on 11/11/2019 | No CommentsVið hér á loftslag.is viljum gjarnan mæla heilshugar með sýningunni Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason. Andri segir sögu sem rammar hvað við stöndum frammi fyrir á næstu […] -
10 ára afmæli
Posted on 19/09/2019 | No CommentsÍ tilefni af 10 ára afmælis loftslag.is ákváðum við ritstjórarnir að líta yfir farinn veg, jafnvel uppfæra síðuna og skrifa nýja pistla um loftslagsmál og hið stigmagnandi vandamál loftslagsbreytinga eða […] -
Alþjóðlegt verkfall fyrir loftslagið!
Posted on 22/05/2019 | No CommentsÁ föstudaginn verður viðburður á vegum Ungra Umhverfissinna, SÍF (Samband íslenskra framhaldsskólanema), LÍS (Landssamtök íslenskra stúdenta) og SHÍ (Stúdentaráð HÍ) sem nefnist Alþjóðlegt Loftslagsverkfall. Eftirfarandi er lýsing viðburðarins af Facebook. — Samstillt […] -
Hvað höfum við gert?
Posted on 06/03/2019 | 1 CommentÁ næsta sunnudag, þann 10. mars byrjar þáttaröðin Hvað höfum við gert? á RÚV. Hvað höfum við gert? er ný og Í þessari nýju íslensku heimildaþáttaröð verður fjallað um loftslagsmál á mannamáli. Þetta eru 10 […] -
Ræða á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar 2018
Posted on 29/11/2018 | No CommentsVegna þess að loftslag.is fékk Loftslagsviðurkenningu Festu og Reykjavíkurborgar 2017, þá var okkur boðið að halda ræðu við afhendingu Loftslagsviðurkenningarinnar 2018, sem var afhent á Loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar þann […] -
Loftslagsrýni flokkanna 2017
Posted on 24/10/2017 | 1 CommentHópurinn París 1,5 gerði eftirfarandi úttekt á stefnu stjórnmálaflokkanna í loftslagsmálum fyrir kosningarnar sem verða þann 28. október 2017. Hér verður aðferðafræðin rakin, þ.e. farið yfir þá þætti sem voru notaðir við loftslagsrýni flokkanna, fjallað um einkunnagjöfina […] -
Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir Ísland – París 1,5
Posted on 18/10/2017 | No CommentsParís 1,5 vill að Ísland setji sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum. Eftirfarandi punktar voru að leiðarljósi við gerð aðgerðaáætlunarinnar. Við viljum sýna metnað og ábyrgð með því að ganga lengra […] -
Sigríður Á. Andersen – enn við sama heygarðshornið
Posted on 12/10/2017 | No CommentsÞað er yfirleitt ánægjulegt þegar stjórnmálamenn taka upp umræðu um loftslagsmál. Á síðasta ári, rétt fyrir kosningar, sendi Sigríður Á. Andersen okkur í París 1,5 hópnum skilaboð á FB. Undirritaður, með hjálp nokkurra úr París […]