Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Blogg Archive
-
Rúllustiginn uppfærður
Posted on 05/02/2023 | No CommentsEitt af áhrifaríkustu línuritunum sem loftslagssíðan Skeptical Science hefur gert er kallað rúllustiginn (e. escalator). Rúllustiginn sýnir breytileika frávika á hnattrænu hitastigi og sýnir hvernig afneitunarsinnar sérvelja stutt tímabil í […] -
Loftslagsútsaumur alþingismannsins
Posted on 30/03/2021 | No CommentsAndrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is... -
Eldgos og losun gróðurhúsalofttegunda
Posted on 04/03/2021 | No CommentsNú er staðan sú á Íslandi að eldgos gæti hafist hvenær sem er á Reykjanesi (er jafnvel byrjað, ef af verður, þegar þú lest þetta lesandi góður). Af því tilefni […] -
Máttur Golfstraumsins og afleiðingar veikingar hans
Posted on 03/03/2021 | No CommentsÍ þessum fróðlega fyrirlestri frá Earth101 talar Stefan Rahmstorf um mögulegar afleiðingar þess að Golfstraumurinn hægi á sér. Stefan færir rök fyrir því að veiking Golfstraumsins sé jafnvel hafin nú […] -
Hið nýja loftslagsstríð
Posted on 20/02/2021 | No CommentsÚt er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […] -
Loftslagsmýtur græningjans
Posted on 17/02/2021 | No CommentsÞó loftslagsmýtur séu á undanhaldi, þá geta þær birst á ýmsa vegu og jafnvel hjá því fólki sem vill raunverulega draga úr losun CO2 út í andrúmsloftið. Það er einmitt […] -
Hlýjasti nóvember í sögu mælinga
Posted on 15/12/2020 | No CommentsSamkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […] -
Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum
Posted on 07/12/2020 | No CommentsÍ þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […] -
Giant leap of courage
Posted on 29/12/2019 | No Comments50 years ago humans made it to the moon and back. This was a historical project fueled by enthusiasm, courage, willingness, science and other good human trades. It influenced people […] -
Loftslagsafneitun með hjálp línurita, fyrri hluti.
Posted on 12/12/2019 | No CommentsÞekktur er íslenskur rafmagnsverkfræðingur sem heitir Ágúst H. Bjarnason er telur sig vera efasemdamann um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Ágúst hefur í gegnum tíðina notað ýmis línurit til að mistúlka […]