Blogg Archive

  • Eitt af áhrifaríkustu línuritunum sem loftslagssíðan Skeptical Science hefur gert er kallað rúllustiginn (e. escalator). Rúllustiginn sýnir breytileika frávika á hnattrænu hitastigi og sýnir hvernig afneitunarsinnar sérvelja stutt tímabil í […]

    Rúllustiginn uppfærður

    Eitt af áhrifaríkustu línuritunum sem loftslagssíðan Skeptical Science hefur gert er kallað rúllustiginn (e. escalator). Rúllustiginn sýnir breytileika frávika á hnattrænu hitastigi og sýnir hvernig afneitunarsinnar sérvelja stutt tímabil í […]

    Continue Reading...

  • Andrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is...

    Loftslagsútsaumur alþingismannsins

    Andrés Ingi Jónsson alþingismaður birti nýlega á Twitter síðunni sinni mynd af útsaumi sem hann gerði. Útsaumurinn vakti athygli loftslag.is...

    Continue Reading...

  • Við höfum áður fjallað um áhrif eldgosa á loftslagbreytingar til forna, en þar segir meðal annars: ,,Stór eldgos geta valdið snöggum breytingum í stuttan tíma og þá til kólnunar (ár eða nokkur ár), t.d. eldgosið […]

    Eldgos og losun gróðurhúsalofttegunda

    Við höfum áður fjallað um áhrif eldgosa á loftslagbreytingar til forna, en þar segir meðal annars: ,,Stór eldgos geta valdið snöggum breytingum í stuttan tíma og þá til kólnunar (ár eða nokkur ár), t.d. eldgosið […]

    Continue Reading...

  • Af vefsíðu Earth101:“Stefan Rahmstorf er haffræðingur og loftslagsfræðingur. Frá árinu 2000 hefur hann verið prófessor í hafeðlisfræði við háskólann í Potsdam og hann er einnig deildarformaður loftslagsrannsóknarstofnunarinnar í Potsdam. Hann […]

    Máttur Golfstraumsins og afleiðingar veikingar hans

    Af vefsíðu Earth101:“Stefan Rahmstorf er haffræðingur og loftslagsfræðingur. Frá árinu 2000 hefur hann verið prófessor í hafeðlisfræði við háskólann í Potsdam og hann er einnig deildarformaður loftslagsrannsóknarstofnunarinnar í Potsdam. Hann […]

    Continue Reading...

  • Út er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […]

    Hið nýja loftslagsstríð

    Út er komin ný bók eftir loftslagsvísindamanninn Micheal Mann, sem heitir The New Climate War. Það gæti útlagst sem Hið nýja loftslagsstríð. Þessi bók var auðvitað strax útgefin sem hljóðbók […]

    Continue Reading...

  • Þó loftslagsmýtur séu á undanhaldi, þá geta þær birst á ýmsa vegu og jafnvel hjá því fólki sem vill raunverulega draga úr losun CO2 út í andrúmsloftið. Það er einmitt […]

    Loftslagsmýtur græningjans

    Þó loftslagsmýtur séu á undanhaldi, þá geta þær birst á ýmsa vegu og jafnvel hjá því fólki sem vill raunverulega draga úr losun CO2 út í andrúmsloftið. Það er einmitt […]

    Continue Reading...

  • Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Hlýjasti nóvember í sögu mælinga

    Samkvæmt gögnum NASA GISS þá var s.l. nóvember sá hlýjasti í sögu mælinga. Nóvember mældist 1,13°C yfir viðmiðunarárin, 1951-1980. Ef hitafrávikið fyrir desember verður um 0,7°C eða hærra (samkvæmt lauslegum […]

    Continue Reading...

  • Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

    Með aðgerðum þá má halda aftur af sjávarstöðubreytingum

    Í þessu myndbandi þá ræða nokkrir vísindamenn um bráðnun jökulhvelsins á Suðurskautinu. Með því að takmarka hækkun hitastigs þá má hugsanlega halda aftur af sjávarstöðubreytingum, eða hvað? Fróðlegt myndband þar […]

    Continue Reading...

  • 50 years ago humans made it to the moon and back. This was a historical project fueled by enthusiasm, courage, willingness, science and other good human trades. It influenced people […]

    Giant leap of courage

    50 years ago humans made it to the moon and back. This was a historical project fueled by enthusiasm, courage, willingness, science and other good human trades. It influenced people […]

    Continue Reading...

  • Þekktur er íslenskur rafmagnsverkfræðingur sem heitir Ágúst H. Bjarnason er telur sig vera efasemdamann um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Ágúst hefur í gegnum tíðina notað ýmis línurit til að mistúlka […]

    Loftslagsafneitun með hjálp línurita, fyrri hluti.

    Þekktur er íslenskur rafmagnsverkfræðingur sem heitir Ágúst H. Bjarnason er telur sig vera efasemdamann um hnattræna hlýnun af mannavöldum. Ágúst hefur í gegnum tíðina notað ýmis línurit til að mistúlka […]

    Continue Reading...

Sharing Buttons by Linksku