Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for February, 2010
-
Hvað er vitað um loftslagsbreytingar?
Posted on 28/02/2010 | 1 CommentMyndband með góðkunningja okkar Greenman3610 – hér sýnir hann hvernig beinar mælingar og athuganir styðja við gróðurhúsakenninguna og hlýnun jarðar af mannavöldum.. -
Íshellur Suðurskautsins brotna upp
Posted on 28/02/2010 | 2 CommentsUmfjöllun um íshellur Suðurskautsins og nýja skýrslu um hörfun Wilkins íshellunnar.. -
Borgarísjaki losnar frá Suðurskautinu
Posted on 27/02/2010 | 2 CommentsFrétt: Borgarísjaki losnar frá Mertzjöklinum við árekstur -
Þokunni lyft af rauðviðnum
Posted on 27/02/2010 | No CommentsNýjar rannsóknir á rauðvið á vesturströnd Bandaríkjanna sýna tengsl við tíðni þoku og þar með tengsl við loftslagskerfi Kyrrahafsins.. -
Að ýta undir efann
Posted on 25/02/2010 | 5 CommentsHugleiðingar um fréttaflutning af afturköllun vísindagreinar um sjávarstöðubreytingar.. -
NASA – Hitastigspúslið sett saman
Posted on 24/02/2010 | No CommentsMyndband frá NASAexplorer þar sem farið er yfir nokkur atriði sem hafa áhrif á hitastig jarðar ásamt notkun gervihnatta við rannsóknir og mælingar -
Eru einhverjar sjávarstöðubreytingar í gangi?
Posted on 24/02/2010 | No CommentsBloggfærsla þýdd af Skeptical Science um hvort ris sjávarstöðunnar hafi hægt á sér... -
Hvað eru loftslagsbreytingar?
Posted on 23/02/2010 | No CommentsMyndband með stuttu yfirliti yfir það hvað loftslagsbreytingar eru og hvernig þær eru að hafa áhrif á jörðin.. -
Hlýir sjávarstraumar hraða bráðnun Grænlandsjökuls
Posted on 23/02/2010 | 2 CommentsFrétt um tvær greinar sem benda til að hlýir sjávarstraumar séu að auka hraða bráðnunar á Grænlandi.. -
Óvenjulegir þurrkar í Ástralíu
Posted on 22/02/2010 | No CommentsFrét af nýrri grein sem sýnir tengsl milli þurrka í Ástralíu og úrkomu á Austur Suðurskautinu..