Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...
Nýjustu athugasemdir
- WalterLeall on Að ýta undir efann
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for October, 2010
-
La Nina og veðurfar
Posted on 30/10/2010 | No CommentsLa Nina ástandið í kyrrahafinu er byrjað. Eins og El Nino þá hefur La Nina áhrif á veðurfar. Í myndbandi með færslunni eru áhrif La Nina athuguð í stuttu máli. -
Gróðurhúsaáhrifin mæld
Posted on 29/10/2010 | No CommentsUmfjöllun um það hvernig vísindamenn mæla gróðurhúsaáhrif mismunandi gróðurhúsalofttegunda.. -
Vendipunktar í vistkerfum
Posted on 28/10/2010 | No CommentsNýleg rannsókn bendir til þess að það sé erfiðara en áður hefur verið talið að spá fyrir um skyndilegar breytingar í jarðkerfum, svokölluðum vendipunktum.. -
Þornun jarðvegs á Suðurhveli
Posted on 27/10/2010 | No CommentsFrétt um þornun jarðvegs á Suðurhveli Jarðar... -
Annað lögmál varmafræðinnar og gróðurhúsaáhrifin
Posted on 27/10/2010 | No CommentsHugleiðingar um annað lögmál varmafræðinnar og gróðurhúsaáhrifin. Sumir "efasemdarmenn" gera því stundum í skónna að útskýringar varðandi hnattræna hlýnun séu í mótsögn við annað lögmál varmafræðinnar. En er það rétt? -
Er lítil ísöld eða kuldaskeið að skella á?
Posted on 26/10/2010 | 4 CommentsÍ þessari bloggfærslu er borin upp spurningin: Er lítil Ísöld eða kuldaskeið Ísaldar í vændum á næstunni? -
Bill Maher um hnattræna hlýnun
Posted on 25/10/2010 | No CommentsMyndband með þáttastjórnandanum Bill Maher um hnattræna hlýnun -
NOAA – ástand Norðurskautsins 2010
Posted on 25/10/2010 | No CommentsMyndband frá NOAA um ástand Norðurskautsins 2010.. -
Þurrkar framtíðar
Posted on 24/10/2010 | No CommentsFrétt um nýja greiningu þar sem reynt er að áætla þurrka framtíðar út öldina..