Vísindin á bak við fræðin
Fésbók
Fréttabréf loftslag.is
sending...Nýjustu athugasemdir
- Kenneth Fite on Frétt: Viðtal í Vísindaþættinum á Útvarp Sögu
- kopar eldhúsblöndunartæki með útdráttarslöngu on Hvað höfum við gert?
- Gróðurhúsaáhrif – Zero Waste on Súrnun sjávar
- Þrír flokkar fá falleinkun í loftslagsmálum – Tymurae on Loftslagsrýni flokkanna 2017
- HRINGRÁSIR EFNA OG ORKUFLÆÐI – freyja margret on Súrnun sjávar og lífríki hafsins I
- Veðrarir Varmaventlar on Blogg: Er loftslagsvandinn tabú?
- Höski on Loftslagsrýni stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar 2016
Styrkur koldíoxíðs í andrúmsloftinu
Archive for October, 2010
-
Áhætta þjóða misjöfn
Posted on 23/10/2010 | No CommentsUmfjöllun um áhugaverða úttekt sem gerð var af fyrirtækinu Maplecroft, um áhættu þjóða við komandi loftslagsbreytingum.. -
Hafís yfirlit fyrir september ásamt umfjöllun um hafíslágmörkin tvö
Posted on 22/10/2010 | No CommentsFrétt um hafísútbreiðsluna, ásamt umfjöllun um hafíslágmörkin tvö, sem tilkynnt var um í september. Septembermánuður endaði með þriðju minnstu útbreiðslu miðað við fyrri septembermánuði.. -
Leiðakerfi síðunnar
Posted on 21/10/2010 | No CommentsLeiðakerfi fyrir síðuna, góð byrjun fyrir nýja lesendur.. -
Rafmagnsbílar
Posted on 21/10/2010 | No CommentsRafmagnsbílavæðing og hugleiðingar varðandi hvernig hún getur átt sér stað.. -
Áhrif hitastigs og eldisumhverfis á atferli þorskseiða
Posted on 20/10/2010 | No CommentsAthyglisverður fyrirlestur um áhrif hitastigs og eldisumhverfis á atferli þorskseiða.. -
Hitastig í september og árið fram til þessa í hæstu hæðum
Posted on 19/10/2010 | No CommentsFrétt um hitastig í september og árið fram til þessa. Hitastig ársins er í hæstu hæðum á heimsvísu.. -
Haustþing Veðurfræðifélagsins
Posted on 18/10/2010 | No CommentsHaustþing Veðurfræðifélagsins verður haldið miðvikudaginn 20. október í Orkugarði, Grensásvegi 9.. -
Hitastigspúslið sett saman hjá NASA
Posted on 18/10/2010 | No CommentsMyndband frá NASAexplorer þar sem farið er yfir nokkur atriði sem hafa áhrif á hitastig jarðar ásamt notkun gervihnatta við rannsóknir og mælingar.. -
Kolefnissamsætur í kóröllum
Posted on 16/10/2010 | No CommentsUmfjöllun um rannsóknir á samsætum sem benda til mannlegra orsaka aukins CO2 í andrúmsloftinu og súrnunar sjávar.. -
Hnattræn hlýnun upp á borðum…
Posted on 15/10/2010 | 3 CommentsEr einfalt að sýna fram á áhrif CO2 í andrúmsloftinu? Getur barn með einföldum verkfærum sýnt fram á áhrifin? Greenman3610 svarar því í nýju myndbandi úr Climate Denial Crock of the Week röðinni..